FitLine skin Young Care
Fyrir þig
Young Care vörunar er hin fullkomna húðumhirðar fyrir unga húð, allt að 30 ára! Upplifðu silkimjúka húð í góðu jafnvægi.
Young Care
Hreinsifroða
Mild hreinsifroða sem hreinsar einstaklega vel farða, óhreinindi og umfram húðfitu. Upplifðu hreina, líflega og silkimjúka húð.
Young Care
Peeling Mask
2-í-1 maski fyrir geislandi og fallega húð.
Fyrsta skref, mild djúphreinsun sem fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar blóðflæðið til frumna á mildan hátt.
Í öðru skrefi er umfram húðolía hreinsuð af húðinni og húðholur dragast saman og verða minna sýnilega.
Young Care
Balancing Krem
Í öðru skrefi er umfram húðolía hreinsuð af húðinni og húðholur dragast saman og verða minna sýnilega. Einstaklega milt og rakagefandi rakakrem úr náttúrulegum virkum efnasamböndum sem kemur jafnvægi á fituframleiðsluna í húðinni. Bioflavonoids kemur í veg fyrir ótímabærri öldrun. Fyrir geislandi húð.
FitLine skin Young Care
Öryggið þitt skiptir okkur máli
Með FitLine skin Young Care Settinu okkar geturðu upplifað ótrúlegan árangur með hágæða vöru – staðfest opinberlega með 5 stjörnu ábyrgð – Húðprófaðar.
FITLINE SÖGUR
UPPLIFÐU ÁRANGUR
Young Care Set
Tabea Witteck, Þýskaland
„Af öllum FitLine skin – og med snyrtivörunum, var ég mest hrifin af Young Care Settin, fyrir húð allt að 30 ára. Ég nota hreinsifroðuna, Peeling maskan og Balancing kremið. Er mjög sátt við vörunar! Ég mæli með því að allir prófi Young Care Settið.“
FITLINE SÖGUR